Logo
Print this page

Kærur

Við kærum úrskurði/álagningu skattstjóra ef tilefni er til þess. Jafnframt svörum við öllum fyrirspurnum skattstjóra fyrir viðskiptavini okkar.

Hörður S. Erlingsson

Hörður útskrifaðist sem viðskiptafræðingur á endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands árið 1994.Hann hefur starfað að mestu leyti á bókhalds- og endurskoðunarskrifstofum frá því að hann lauk námi. Lengst hefur hann starfað á Endurskoðunarskrifstofunni Skil sf. við ársuppgjör og bókhald, framtalsvinnu og endurskoðun. Hörður hefur því víðtæka reynslu og afburðaþekkingu á reikningsskilum og framtalsaðstoð.

Website: www.hsebokhald.is
2015 © hsebokhald.is/‎ HSE Bókhald & Uppgjör slf.. All rights reserved.